Um Amalias / About Amalias



Á bakvið Amalías knit er Hafdís Björg Randversdóttir-Hawkes, i know.... langt nafn !

Ég er sjúkraliði, ég á mann, fullt af börnum og elska að prjóna og dúlla mér með allskonar handavinnu.

Hugmyndin af Amalias knit var til í byrjun árs 2021 þar sem ég var farin að búa til mínar eigin uppskriftir og var með þær til sölu á vefsíðu  Ömmu Loppu. Mér fannst tími kominn til að búa til mína eigin vefsíðu og ákvað að henda mér í djúpu laugina og að sjálfsögðu með stuðning og peppi frá prjónaguði Íslands (ÖmmuLoppu að sjálfsögðu).

Hlakka til að sjá allar fínu flíkurnar ykkar og komandi tíma Amalias knit <3