Chunkybarnapeysa

60 NOK

Chunky kósý peysa er eitthvað sem allir þurfa að eiga, geggjuð í útileguna eða í leikskólann / skólann!

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, með laskaermum og stroffi. Peysan er einföld, fljótleg og hentar vel fyrir byrjendur sem og lengra komna.

Stærðir:                 1-2, 2-4, 4-6, 6-8, 8-10, 10-12 ára.

Ummál í cm:          56, 66, 70, 75, 81, 86  

Tillögur að garni:    Sandnes kos.

Magn í gr:              150, 150, 200, 250, 250, 300.

Prjónafesta:            17/10 á prjón nr. 5.


Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .